Hlíðargata 21, 740 Neskaupstaður
17.900.000 Kr.
Hæð/ Sérhæð í tvíbýlishúsi
3 herb.
118 m2
17.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1952
Brunabótamat
30.500.000
Fasteignamat
17.500.000

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali [email protected] kynna:
Hlíðargata 21, Neskaupstað, neðri hæð.

Um er að ræða bjarta íbúð á neðri hæð í tvíbýli. .
Stórt hol er í miðju íbúðarinnar, þrjú rúmgóð svefnherbergi og stofa.
Rúmgott opið eldhús.
Baðherbergið er með sturtuklefa. 
Þvottahús innan íbúðar.
Geymsla undir tröppum fylgir íbúðinni.
Flísar eru á gólfum í forstofu og baðherbergi en gott parket á flestum öðrum gólfum.
Nýir gluggar eru í íbúðinni.
Stór gluggi er í stofunni og hurð út á sólpall.
Sólpallurinn er sunnan við húsið. Skjólveggir eru ekki komnir upp.
 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Senda fyrirspurn

Skilaboð hafa verið send..

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send..