4 glæsileg fjögra herbergja heilsárs sumarbústaðir á einstaklega fallegum útsýnisstað á Seyðisfirði
Þessir sumarbústaðir eru hver stærð 53,7 m² og samtals því 161.10 m² + stór verönd, húsin eru staðsettir í túnfæti Seyðisfjarðar, er því stutt í alla þjónustu. Öll húsin bjóða uppá glæsilegt útsýni, stóra verönd með heitum potti og grillaðstöðu.
1 sumarhus tilbúið til innréttinga stærð 25 fm.
Lýsing eigna: Komið er í forstofu- rúmgóð og björt stofa með stórfenglegu útsýni opið eldhús með helluborði, ofni og viftu, vaskur við útsýnisglugga- borðkrókur við glugga, baðherbergi með sturtu - 3 góð svefnherbergi.
Allur búnaður til rekstrar fylgir. Selst sem ein heild.
Gert er ráð fyrir möguleika að byggja fleiri hús í lóðarleigusamningi. Ca 2 hektarar að stærð.
Gestir geta farið í gönguferðir í fallegu umhverfinu. Veitingastaðir, verslanir og ferjubryggja Norrænu er í 5 mínútna akstursfjarlægð.
Þessi gististaður er á einni vinsælustu staðsetningunni Seyðisfarðar. Mjög góðar bókanir fyrir þetta árið fylgja. Hægt að sjá fleiri myndir og upplýsingar á booking.com.
Sjón er sögu ríkari. Góð rekstrareining, Margir möguleikar.
GÓÐAR EIGNIR Á FALLEGUM OG EINSTÖKUM STAÐ.