Lindin fasteignir s. 893-1319 www.lindinfasteignir.is og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Austurvegur 24, Reyðarfirði. VALHÖLL.
Reisulegt og fallegt tvíbýlishús við sjóinn. Um er að ræða 2 sjálfstæðar íbúðir, aðra í vesturenda hússins og hina á austurendanum.
ÞETTA ER HÚS MEÐ ÚTSÝNI.
Gengið er inn á miðhæðina til endanna og er sér inngangur í hvora íbúð..
Hvor íbúð er á hluta miðhæðar og hluta rishæðarinnar.
Kjallarinn er óinnréttaður og ekki með alveg fullri lofthæð.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.