Tungustígur 4, 735 Eskifjörður
9.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
2 herb.
33 m2
9.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1930
Brunabótamat
11.850.000
Fasteignamat
6.320.000

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali [email protected] kynna:
Tungustígur 4, Eskifirði
LÍTIÐ EN LEYNIR Á SÉR.
Í viðbót við skráða fermetra er góður geymslukjallari og nokkuð mikið pláss í risinu sem ekki telst með í skráðum fermetrum. Svefnherbergi uppi er 9,6m2 að grunnfleti, stigapallur 2,2m2, tvær geymslur undir súðinni býsna drjúgar, grunnflötur 1,34m2 og 1,3m2. Samtals grunnflötur í risi 14,5m2. Steyptur kjallari, 8,4m2 grunnflötur. SAMTALS GRUNNFLETIR 56m2.

2ja herb.einbýlishús við Tungustíg í Fjarðabyggð.
Lýsing eignar: Forstofa. Eldhús. Stofa.
Baðherbergi: Sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél.
Herbergi í risi: Þar rúmast vel tvíbreytt rúm og skrifborð ásamt fleiru.
Steyptur kjallari, Gott geymslurými.
Húsið er klætt bárujárni nema viðbygging sem er úr steini. 
Húsið stendur miðsvæðis á Eskifirði og er gott aðgengi að því og býður upp á stækkun eða td. skúrbyggingu á lóðinni. Kaupanda getur staðið til boða að fá hluta af innbúi ef það hentar. Helst að nefna þar gott tvíbreytt (2x80) rafmagnsrúm (memory foam), önnur húsgögn og sjónvarp í svefnherbergi. Einnig nýlegan kæliskáp og þvottavél. Uppþvottavél er í eldhúsi, ekki vitað um ástand. Einnig eitthvað af kommóðum og hirzlum en hlutir hafa verið haganlega valdir með tilliti til stærðar hússins. Góð og veðursæl staðsetning.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Senda fyrirspurn

Skilaboð hafa verið send..

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send..