LINDIN FASTEIGNIR,
[email protected] Þórdís Pála Reynisdóttir s. 893-1319 löggiltur fasteignasali kynna:
Miðgarður 14, Neskaupstað.
Íbúð á annarri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr á jarðhæð.
Flísaslögð forstofa með hita í gólfi. Þvottahús inn af forstofu, innrétting frá Brúnás, hiti í gólfi.
Inn af forstofu er gott hol með rúmgóðum upprunalegum skápum.
Eldhús með Ikea innréttingu, búr inn af eldhúsi og þar er lúga upp á háloft.
Rúmgóð og björt stofa með stórum gluggum og stórkostlegu útsýni yfir fjörðinn.
Úr stofu er gengið út á steyptar og skjólgóðar svalir.
Svefnherbergisálma með fjórum svefnherbergjum.
Hjónaherbergið er ný tekið í gegn, skápar og gólfefni endurnýjað, gengið út á svalir úr hjónaherbergi.
Baðherbergið er flísalagt með hlöðnum sturtuklefa og hita í gólfi.
Upphitaður rúmgóður bílskúr
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.