Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Langidalur 9, Eskifirði. 3 herb., 158,7 fm, raðhús ásamt bílskúr við Langadal í Fjarðabyggð.
Íbúð er skráð 120 fm og bílskúr 38,7 fm, alls 158,7 fm.
Lýsing eignar:
Fallegt og þægilega endaíbúð í 5 íbúða raðhúsalengju.
Forstofa með skáp. Flísar á gólfi.
Hol, sjónvarpsrými, stofa og eldhús eru að mestu samliggjandi en lítill L-laga veggur stúkar sjónvarpsrýmið aðeins af.
Nýlegt parket er á stofu, holi og sjónvarpsrými.
Eldhús, með L-laga innréttingu. Flísar á gólfi. Dyr út í garðinn eru á milli stofu og eldhúss.
Tvö rúmgóð herbergi með skápum.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Lítil innrétting. Sturta og baðkar. Gluggi er að baðherberginu.
Þvottahús með glugga..
Bílskúrinn er staðsettur í 5 bílskúra lengju á lóðinni.
Hitaveita er í húsinu.
.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.