INNI fasteignasala s. 580 7905 - [email protected]
Flott og nokkuð mikið endurnýjuð þriggja herbergja íbúð með sér inngangi í fjölbýlishúsi á Fáskrúðsfirði. Stofa og eldhús í opnu rými með parket á gólfi og fallega innréttingu í eldhúsi sem endurnýjuð var árið 2020. Úr rýminu er útgengt á verönd og í garð. Inn af eldhúsi er þvottahús/geymsla með dúk á gólfi. Á baðherbergi er baðkar með sturtu í og dúkur á gólfi. Þar er innrétting sem endurnýjuð var árið 2020. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði með parket á gólfi og fjórfaldur fataskápur er í öðru herberginu.
Ath. stór hluti innbús getur fylgt með í kaupunum.