Stekkjartún 7, 730 Reyðarfjörður
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
0 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
2.440.000


Um er að ræða byggingarlóðir á fallegum útsýnisstað með steyptum sökkli og plötu.
Stærð íbúðarhúss um 100 fermetrar sem nýtast mjög vel.
Gatnagerðargjöld hafa verið greidd að hluta eða í samræmi við byggingarstig.
Teikningar að vel skipulögðu einbýlishúsi með bílskúr hafa verið samþykktar.
Einnig eru til sölu lóðirnar nr 2 og 9 við Stekkjartún,einnig með steyptum sökkli og plötu og samþykktum teikningum.
Hús nr 2 og 9 eru um 100 fermetrar og hús nr 7 um 120 fermetrar.
Lóðirnar eru á fallegum og friðsælum stað á Reyðarfirð í Fjarðabyggð.

Senda fyrirspurn

Skilaboð hafa verið send..

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send..