Hafnarbyggð 17 hótel tangi , 690 Vopnafjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Hótel / Gistiheimili
20 herb.
539 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1966
Brunabótamat
244.900.000
Fasteignamat
38.410.000

LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Hótel Tangi. Hafnarbraut 17, Vopnafirði.
Á hótelinu eru 17 herbergi.13 á efri hæð með sameiginlegum baðherbergjum og 4 á neðri hæð með sér baðherbergjum.
Íbúð er í útenda neðri hæðar sem hefur verið leigð út til ferðamanna. Íbúðin var útbúin 2016
Öll gistirými hótelsins hafa verið í langtímaleigu og eru til miðs desember 2024 a.m.k.
Frá því myndirnar voru teknar hefur margt verið endurnýjað. T.d. eldhús, parket, nýr brunastigi, endurnýjað sólpalla,uppfært rúm á neðri hæð ofl

Senda fyrirspurn

Skilaboð hafa verið send..

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send..