Bjarkasel 14, 700 Egilsstaðir
92.500.000 Kr.
Einbýli
6 herb.
214 m2
92.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2007
Brunabótamat
105.800.000
Fasteignamat
88.250.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Gott einbýlishús með fimm svefnherbergjum og innbyggðum 36,3 m² bílskúr. Húsið er byggt árið 2007.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með upptekið loft, parket á gólfi og útgengt á stóra verönd (bílskúrsþak). Flísalögð baðherbergi eru á báðum hæðum. Á neðri hæð er sturta en á efri hæð er baðkar með sturtu í. Fimm fremur rúmgóð svefnherbergi eru í húsinu, öll með parket á gólfi. Auk þess er geymsla/herbergi á neðri hæð með útgengt í bakgarð sem nýta má sem sjötta herbergið. Á neðri hæð er flísalagt þvottahús og þaðan er innangengt í bílskúr. 
Garður er frágenginn og snyrtilegur og hellulögð stétt er framan við húsið.
Útivistarparadísin Selskógur er bókstaflega í bakgarðinum. 

Senda fyrirspurn

Skilaboð hafa verið send..

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send..