LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Bleiksárhlíð 47, Eskifirði.
Um er að ræða einbýlishús á fallegum útsýnisstað.
Framan við húsið vestan við útitröppurnar er skjólgóður sólpallur. Þar fyrir ofan eru svalir.
Á efri hæð er rúmgóð stofa með miklu útsýni og opið er úr henni inn í rúmgott eldhús og í sjónvarpshol sem væri hægt að loka af og gera að herbergi. Við herbergjagang eru 3 svefnherbergi og ágætt baðherbergi.
Á neðri hæð er bílskúr, gott svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi með sturtu.
Innangengt er í bílskúr.
Lóðin er falleg og gróðursæl.