Skólavegur 55 (201), 750 Fáskrúðsfjörður
16.500.000 Kr.
Atvinnuhús
4 herb.
149 m2
16.500.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1973
Brunabótamat
74.950.000
Fasteignamat
13.700.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Hér er um að ræða eignarhlut á jarðhæð sem áður var pósthús og ber þess merki að innan þar sem skipulag og innréttingar eru frá þeirri tíð. Það er ljóst að eignarhluturinn er um ræðir býður upp á ýmsa möguleika hvort heldur sem rými fyrir atvinnustarfsemi eða íbúðarhúsnæði. Eignarhluturinn er einn af þremur í húsinu.
Rýmið er um ræðir þarfnast orðið viðhalds og endurbóta. Sama má segja um húsið að utan en þar þarf að laga múrskemmdir og mála eða klæða húsið.

Senda fyrirspurn

Skilaboð hafa verið send..

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send..