Flúðasel 72, 109 Reykjavík
64.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
4 herb.
134 m2
64.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1978
Brunabótamat
53.560.000
Fasteignamat
56.100.000
Opið hús: 27. apríl 2025 kl. 13:00 til 13:30.

*** OPIÐ HÚS FLÚÐASEL 72. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ. EIGNIN VERÐUR SÝND SUNNUDAGINN 27. APRÍL KL 13:00-13:30. ***

*** Bókið skoðun í síma 846-6568 eða á netfanginu [email protected]. ***

Rúmgóð 3-4 herbergja íbúð á jarðhæð við Flúðasel 72, 109 Reykjavík. Sérmerkt stæði með rafhleðslustöð í lokuðum bílakjallara. Góður sólpallur til suðurs. Eignin er laus 1. júní. Húsið hefur fengið gott viðhald á síðustu árum, skv. seljanda var skipt um þak og skipt um glugga í stofu 2021, einnig var baðherbegi tekið í gegn og skipt um innihurðir í íbúð.


Anddyri er flísalagt með góðum skápum. Nýlegur dyrasími með myndavél.
Stofa er rúmgóð og björt. Útgengt á skjólgóðan sólpall til suðurs. Parket á gólfi.
Eldhús með nýlegri hvítri innréttingu. Gott vinnu- og skápapláss. Tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Baðherbergi var tekið í gegn 2021 og er mjög snyrtilegt. Innangegn sturta. Upphengt klósett. Innfelld lýsing. Handklæðaofn.
Svefnherbergi I og svefnherbergi II eru samliggjandi með rennihurð á milli þeirra. Parket á gólfi. Góðir skápar með miklu plássi eru í öðru herberginu.
Svefnherbergi III er gluggalaust en með góðri loftræstingu. Parket á gólfi.

Bílastæði með rafhleðslustöð í lokuðum bílakjallara fylgir íbúð. Nýleg hurð er á bílakjallaranum.
Sérgeymsla fylgir íbúð á sömu hæð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á hæð við hlið íbúðar.
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni.

Nánari upplýsingar veitir Styrmir Þór Sævarsson löggiltur fasteignasali í síma 846-6568 eða á netfanginu [email protected].

Senda fyrirspurn

Skilaboð hafa verið send..

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send..