LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Markarland 8A, Djúpavogi.Þægileg parhúsíbúð á einni hæð.
Gott aðgengi er að húsinu og slétt lóð við það.
Húsið er steinsteypt.
Komið er inn í forstofu og við hlið hennar er þvottahús sem jafnframt nýtist sem geymsla.
Í þvottahúsinu er lúga upp í þakrýmið sem getur nýst sem geymslupláss.
2 svefnherbergi eru í íbúðinn.
Eldhúsið er við hlið stofunnar og opið á milli.
Hér er um að ræða rúmgóða og bjarta íbúð.