LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Óseyri 1 Reyðarfirði.Rúmgott iðnaðarbil með háum innkeyrsludyrum og gönguhurð, geymsla með rennihurð og stórt geymsluloft sem býður upp á ýmsa möguleika.
Neðri hæðin er samtals 104,9 fermetrar og geymsluloftið er 153.9 fermetrar.
Að auki fylgir geymsluloft að grunnfleti 135.4 fermetrar sem er ekki inni í birtri stærð. Salarhæðin er 1,0 m til 2.6 m. Gamall tækjabúnaður vegna kæli- og frystiklefa er í dag á þessu lofti og fylgir sá búnaður með en óvíst er um ástand hans.
Gömul varmadæla er á neðri hæðinni.
Hluti úr húseigninni Óseyri 1 Reyðarfirði.
Heildarhúseignin Óseyri 1 er byggð í nokkrum áföngum.