LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali [email protected] kynna:Miðstræti 8A, Neskaupstað.Um er að ræða tæplega 43,7 fm íbúð á jarðhæð þríbýlishúsi við Miðstræti á Neskaupstað.
Nánari lýsing: Komið er inn í gang, og þaðan er gengið inn í eldhús. Inn af eldhúsinu er baðherbergi og stofa/svefnherbergi.
Útigeymsla undir tröppum tilheyrir íbúðinni.
Íbúðin er í fallegu og reisulegu gömlu húsi.