Langidalur 7, 735 Eskifjörður
Tilboð
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
4 herb.
157 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
74.900.000
Fasteignamat
49.350.000

Lf-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali [email protected] kynna:
Langidalur 7, Eskifirði
Íbúðin er í útleigu og verður sýnd í lok september og getur verið laus til afhendingar fljótlega eftir það.
3ja herb., 157,0 fm, raðhús ásamt bílskúr við Langadal í Fjarðabyggð 
Íbúð er skráð 120,0 fm og bílskúr 37,0 fm, alls 157,0 fm
Lýsing eignar: Anddyri með fataskáp, flísar á gólfi.
Stórt samliggjandi rými sem í er eldhús, sjónvarpshol og stofa ásamt gangi. Vínyl parket á gólfum.
Samkvæmt teikningu eru tvö rúmgóð svefnherbergi með skápum í íbúðinni en aukaherbergi hefur verið bætt við í hluta stofunnar. Vínyl parket er á herbergisgólfum.
Baðherbergi, flísalagt, baðkar með sturtu, sturtuklefi, lítil innrétting. Flísar á gólfi.
Þvottahús innan íbúðar. Flísar á Gólfi.
Dyr eru úr stofu út í bakgarðinn. Hellulögð verönd er meðfram bakhlið hússins.
Bílskúrinn er staðsettur í 5 bílskúra lengju á lóðinni.
Hitaveita kyndir íbúðina og bílskúrinn og hefur verið mjög hagstætt að kynda íbúðir í lengjunni.
Vel rekið húsfélag er starfrækt í raðhúsalengjunni og er greitt hóflegt gjald í framkvæmdasjóð.


 

Senda fyrirspurn

Skilaboð hafa verið send..

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send..