Lf-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Strandgata 82, vesturendi, EskifirðiInnri endi (vesturendi) parhúss á Hlíðarendanum á Eskifirði.
Á aðalhæðinni er komið inn í forstofu og þaðan inn á lítinn stigagang þar sem gengið er niður í kjallarann og upp í rísið.
Stofa, eldhús og baðherbergi eru á hæðinni og 2 samliggjandi herbergi í risinu.
Einnig er möguleiki að hafa svefnherbergi á miðhæðinni og stofu í risinu.
Í kjallara er eitt íbúðarherbergi og þvottahús.
Dyr eru úr kjallaranum út á sólpall.