**LAUS TIL LEIGU**
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteigna- og leigusali
[email protected] kynna:
Árdalur 16, Eskifirði, Fjarðabyggð.
Um er að ræða 4ra herbegja 123,5 fermetra íbúð nr tvö að vestanverðu í raðhúsi.
ÍBÚÐIN ER MJÖG RÚMGÓÐ OG HENTAR VEL FYRIR 3 EINTAKLINGA OG JAFNVEL 2-3 PÖR.Leiguíbúð í góðu 9 íbúða raðhúsi að Árdal 2-18 á Eskifirði
2 steypt bílastæði eru við íbúðina.
Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum fataskáp.
Þaðan er komið ínn í mjög rúmgott alrými með góðri innréttingu og eyju. Öll tæki eru í innréttingunni auk hefðbundins ofns og eldavélar er ísskápur með frysti, uppþvottavél og örbylgjuofn.
Svefnherbergin eru 3, öll rúmgóð og með fataskápum.
Baðherbergið er flísalagt og með góðri walk in sturtu.
Þvottahús er í íbúðinni og kyndiklefi þar fyrir innar.
Hitaveita er í húsinu og er gólfhiti í því.
Verönd er eftir endilangri bakhlið hússins.